Fréttir & tilkynningar

18.01.2025

Frábær dansvika sem lauk með stórkostlegri danssýningu

Í liðinni viku var dansvika í skólanum. Danskennarinn Silja Þorsteinsdóttir frá Selfossi kom til okkar og kenndi öllum bekkjum skólans dans í eina kennslustund alla daga vikunnar. Danskennslan gekk ljómandi vel og erum við öll í skýjunum yfir gleðinn...
16.01.2025

Danssýning 17. janúar klukkan 11:00-12:00

Nú fer dansvikunni að ljúka. Hún hefur gengið mjög vel og erum við öll í skýjunum yfir gleðinni sem henni hefur fylgt.Á morgun, föstudag verður danssýning kl. 11:00-12:00 þar sem allir bekkir sýna dansa. Allir eru að sjálfsögðu velkomnir.Silja danske...
14.01.2025

Eldgosaverkefni 3. bekkjar

3. bekkur hefur þetta skólaárið unnið að verkefni um eldgos. Við vinnu verkefnisins var lögð áhersla á að samþætta námsgreinar. Sérstakelga var unnið með málfræði, ritun, orðaforða, samvinnu og margt fleira. Nemendur lærðu almennt um eldgos á Íslandi...