Fréttir & tilkynningar

15.08.2025

Skólasetning og fleira

Skólasetning verður fimmtudaginn 21. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Nemendur hitta umsjónarkennara sína í framhaldi. Föstudaginn 22. ágúst verður kennsla hjá öllum nema 1. bekk kl. 08:10-10:30. Um skertan dag er að ræða vegna fræðsludags fyrir star...
30.05.2025

Ruslatínsla og pyslupartý

Síðastliðinn miðvikudag var tiltektardagur í skólanum. Meðal verkefna hjá 8. bekk þann daginn var að fara út og tína rusl í fallega þorpinu okkar. Nemendur fundu fleira en bara rusla á ferð sinni um þorpið en þeir rákust á lítinn ófleygan fugl. Strák...
29.05.2025

Skólaslit 2025

Við minnum á að skólaslit Grunnsólans á Hellu fara fram á morgun, föstudaginn 30. maí klukkan 11:00 í íþróttahúsinu.
26.05.2025

Vorferðir

17.05.2025

Takk Fúsi