Fréttir & tilkynningar

29.08.2025

Eldri hluti skólans fær andlitslyftingu

Það er gaman að fylgjast með því hvernig ásýnd skólans breytist þessa dagana. Nú er búið að mála þakið og verið að mála veggi og þvílík breyting.
15.08.2025

Skólasetning og fleira

Skólasetning verður fimmtudaginn 21. ágúst kl. 13:00 í íþróttahúsinu. Nemendur hitta umsjónarkennara sína í framhaldi. Föstudaginn 22. ágúst verður kennsla hjá öllum nema 1. bekk kl. 08:10-10:30. Um skertan dag er að ræða vegna fræðsludags fyrir star...
30.05.2025

Ruslatínsla og pyslupartý

Síðastliðinn miðvikudag var tiltektardagur í skólanum. Meðal verkefna hjá 8. bekk þann daginn var að fara út og tína rusl í fallega þorpinu okkar. Nemendur fundu fleira en bara rusla á ferð sinni um þorpið en þeir rákust á lítinn ófleygan fugl. Strák...
29.05.2025

Skólaslit 2025

26.05.2025

Vorferðir

17.05.2025

Takk Fúsi