Fréttir & tilkynningar

30.08.2024

Nýjungar í valgreinum

Það er gaman frá því að segja nokkrar nýjungar eru í boði í valgreinum á mið- og elsta stigi skólans. Ein þeirra er pílukast undir handleiðslu Sindra Snæs sem þjálfar pílu fyrir Ungmennafélagið Heklu. Ásóknin í greinina er svo mikil að greinin er ken...
27.08.2024

Frábær fyrsti tími í útivistarvali

Það er fátt meira gefandi en að vera úti í góðu veðri og það er óhætt að segja að veðrið hafi heldur betur leikið við nemendur útivistarvalsins í gær. Sólin skein og hitinn var í kringum 15 gráður þegar þau gengu meðfram fallegu ánni okkar og enduðu ...
22.08.2024

Skólinn settur

Það var heldur betur glatt á hjalla við setningu skólans okkar í dag. Nemendur mættu útiteknir, brosandi og nokkrum númerum stærri ásamt foreldrum sínum í íþróttahúsið klukkan 11 í morgun þar sem Kristín Sigfúsdóttir skólastjóri hélt stutta tölu. Í ...
31.05.2024

Skólaslit 2024