Fréttir & tilkynningar

08.05.2025

Hjálmagjöf frá Kiwanis

Fimmtudaginn 8. maí fengum við heimsókn frá Kiwanis klúbbnum sem gaf nemendum fyrsta bekkjar reiðhjólahjálma. Nemendurnir sem hjálmagjöfina þáðu voru að sjálfsögðu hæst ánægðir og þökkuðu kærlega fyrir sig. Kiwanis eru alþjóðleg samtök og er meginma...
06.05.2025

Grunnskólinn Hellu keppir í Skólahreysti!

Í dag mun Grunnskólinn á Hellu taka þátt í undankeppni fyrir Skólahreysti. Pöntuð hefur verið rúta fyrir nemendur í 7.-10. bekk og fer hún af stað klukkan 14:00 frá skólanum. Húsið opnar klukkan 16, keppni hefst í beinni útsendingu klukkan 17:00 og e...
11.04.2025

Gleðilega páska!

Heil og sæl.Margt skemmtilegt hefur gerst í skólanum undanfarna daga, s.s. Vorhátíð, skólahreysti og sameiginleg árshátíð skóla af svæðinu fyrir 7.-10. bekk, sem haldin var í Þykkvabæ.Allt gekk þetta ljómandi vel og nemendur til fyrirmyndar. Hér má ...