Fréttir & tilkynningar

12.05.2025

Úlfljótsvatn 2025

Nemendur 7. bekkjar áttu yndislega daga á Úlfljótsvatni frá 28. - 30. apríl síðastliðinn, þar sem þau tóku þátt í fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Dagskráin var einstaklega vegleg og innihélt meðal annars jökulleika, klifur, Escape Room og bogfim...
08.05.2025

Hjálmagjöf frá Kiwanis

Fimmtudaginn 8. maí fengum við heimsókn frá Kiwanis klúbbnum sem gaf nemendum fyrsta bekkjar reiðhjólahjálma. Nemendurnir sem hjálmagjöfina þáðu voru að sjálfsögðu hæst ánægðir og þökkuðu kærlega fyrir sig. Kiwanis eru alþjóðleg samtök og er meginma...
06.05.2025

Grunnskólinn Hellu keppir í Skólahreysti!

Í dag mun Grunnskólinn á Hellu taka þátt í undankeppni fyrir Skólahreysti. Pöntuð hefur verið rúta fyrir nemendur í 7.-10. bekk og fer hún af stað klukkan 14:00 frá skólanum. Húsið opnar klukkan 16, keppni hefst í beinni útsendingu klukkan 17:00 og e...