Fréttir & tilkynningar

10.10.2025

Myndasíðan okkar

Á heimasíðu skólans birtast reglulega fréttir. Fréttunum fylgja iðulega margar skemmtilegar myndir. Einnig setjum við stundum inn ný myndaalbúm án þess að birta frétt og reglulega bætum við inn myndum í albúm sem þegar eru til, t.d. í útikennslualbúm...
08.10.2025

Farsæld barna

Á Íslandi hafa ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna tekið gildi.   Í Grunnskólanum Hellu er Særún Sæmundsdóttir tengiliður farsældar barna Hér er hægt að lesa nánar um málið.  
05.10.2025

Líf og fjör á bókasafni

Það er oft líf og fjör á bókasafninu okkar og margt að skoða. Bókasafnið er góður staður til að vera á Hér má sjá myndir frá starfinu á bókasafninu Minnum á opnunartíma safnsins: mánudaga kl. 16:00 - 17:30 og fimmtudaga frá 19:00 - 20:00
19.09.2025

FRÍ dagurinn