Fréttir & tilkynningar

21.11.2024

Leikskólinn Heklukot óskar eftir allskonar fyrir Jólahelluna 2024

Kæru sveitungar Við á leikskólanum Heklukoti ætlum að hafa flóamarkað með jólaskrauti og heilum leikföngum á Bæjarhellu Grunnskólans Hellu 16. - 19. desember næstkomandi. Ef þið viljið losa ykkur við jólaskraut og/eða leikföng þá viljum við í leik- ...
21.11.2024

Foreldrar eru mikilvægir í skólastarfinu okkar.

Á hátíðardegi Jólahellunnar munu þau Brynja María 3.b, Ída María 4.b, Hilmar Þór 4.b, Helga Björk 5.b, Jökull Orri 5.b, Emilía Guðbjörg 6.b, Halldór Darri 6.b, Unnur Edda 10.b, Mikael Máni 10.b og Maggý 10.b, sem öll stunda píanónám í Tónlistarskóla ...
18.11.2024

Fallegustu íslensku orðin að mati nemenda skólans

3. bekkur vann verkefni í tilefni Dags íslenskrar tungu í síðustu viku. Nemendur 3. bekkjar fóru í alla bekki skólans og fengu nemendur skólans til að skrifa eitt fallegt íslenskt orð á blað. Nemendur 3. bekkjar skrifuðu svo öll orðin á útklippt hjör...