Fréttir & tilkynningar

23.04.2024

2. bekkur er kominn í sumargír

Veðrið hefur heldur betur leikið við okkur síðustu daga og hafa kennarar og nemendur nýtt sér það og farið út með námið. 2. bekkur fór einmitt út með námsbækurnar sínar í gær og tók þá eftir því að mikill sandur var á stéttinni í kringum skólann eft...
19.04.2024

Frábær frammistaða í undankeppni Skólahreysti!

Lið Grunnskólans Hellu keppti í undankeppni Skólahreysti í gær þann 18. apríl og bar sigur úr bítum í sínum riðli. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni sem fer fram þann 25. maí næstkomandi.  Það hefur verið magnað að fylgjast með ...
18.04.2024

Skólahreysti klukkan 14:00 í dag

Grunnskólinn Hellu keppir í skólahreysti klukkan 14:00 í dag Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna innan veggja skólans, nemendur mættu margir hverjir rauðklæddir  og er unglingastigið á fullu að undirbúa sig. Hér er verið að skreyta keppendu...
09.04.2024

Skólahreysti

22.03.2024

Gleðilega páska