Fréttir & tilkynningar

15.10.2025

Í vetur hefur verið boðið upp á þjálffræði- og þjálfaraval á unglingastigi.

Kennari í valinu er Ástþór Jón Ragnheiðarson og hefur kennslan gengið vel fyrir sig. Í þjálffræði- og þjálfaravalinu kynnast nemendur undirstöðuatriðum í íþróttþjálfun og læra um hlutverk þjálfarans, svo sem skipulag æfinga, þol,- styrktar- og liðlei...
15.10.2025

Grænfáninn afhentur í 8. sinn

Í dag fékk Grunnskólinn Hellu afhentan sinn 8. grænfána og eru nemendur og starfsfólk afar stolt af því. Í skólanum sitja fulltrúar í grænfánanefnd úr öllum bekkjum og skipuleggja og sinna ýmsum verkefnum yfir veturinn. Sem dæmi má nefna íþróttadagin...
10.10.2025

Myndasíðan okkar

Á heimasíðu skólans birtast reglulega fréttir. Fréttunum fylgja iðulega margar skemmtilegar myndir. Einnig setjum við stundum inn ný myndaalbúm án þess að birta frétt og reglulega bætum við inn myndum í albúm sem þegar eru til, t.d. í útikennslualbúm...
08.10.2025

Farsæld barna

19.09.2025

FRÍ dagurinn