Fréttir & tilkynningar

21.11.2024

Frábær íþróttamenning í skólanum okkar

Þessa vikuna er bandývika í skólaíþróttum. Það hefur verið vinsælt meðal nemenda að spila bandý undanfarin ár og það skapast mikil stemning og virkni í tímum í öllum bekkjum skólans. Í dag fór 1 bekkur í bandý í fyrsta skipti og gekk það líka svona l...
21.11.2024

Dagur íslenskrar tungu á miðstigi

Dagur íslenskrar tungu var þann 16. nóvember. Miðstig skólans fagnaði deginum síðastliðinn mánudag. 7. bekkur var með upplsetur  á ljóðum fyrir 5. og 6. bekk sem markaði upphaf á æfingum þeirra fyrir komandi upplestrarkeppni sem haldin verður í vor. ...
21.11.2024

Leikskólinn Heklukot óskar eftir allskonar fyrir Jólahelluna 2024

Kæru sveitungar Við á leikskólanum Heklukoti ætlum að hafa flóamarkað með jólaskrauti og heilum leikföngum á Bæjarhellu Grunnskólans Hellu 16. - 19. desember næstkomandi. Ef þið viljið losa ykkur við jólaskraut og/eða leikföng þá viljum við í leik- ...