Fréttir & tilkynningar

17.05.2025

Takk Fúsi

Það er dýrmætt að eiga góðan húsvörð. Hann Fúsi okkar er alltaf reiðubúinn að rétta starfsfólki og nemendum hjálparhönd. Hann var heldur betur bóngóður þegar þriðji bekkur bað hann að aðstoða sig við að saga út sverð og skildi fyrir atriði bekkjarins...
15.05.2025

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í Vestmannaeyjum þann 13. maí síðastliðinn. Fulltrúar Grunnskólans Hellu í keppninni voru þeir Bóas Óli og Sigurður og stóðu þeir sig með stakri prýði. Veðrið var dásamlegt þennan dag sem gerði sjóferðina til Eyja e...
12.05.2025

Úlfljótsvatn 2025

Nemendur 7. bekkjar áttu yndislega daga á Úlfljótsvatni frá 28. - 30. apríl síðastliðinn, þar sem þau tóku þátt í fjölbreyttum og spennandi verkefnum. Dagskráin var einstaklega vegleg og innihélt meðal annars jökulleika, klifur, Escape Room og bogfim...