Fréttir & tilkynningar

16.12.2024

Bæjarhellan - dagur 1

Bæjarhellan þetta skólaárið byrjaði í dag og stendur yfir til fimmtudagsins 19. desember.  Það er alltaf jafn gaman í skólanum þessa uppbrotsdaga en að þessu sinni er útvarp Helluskóli partur af Bæjarhellunni. Við hvetjum öll til að stilla á bylgjul...
12.12.2024

Mikilvægar upplýsingar vegna Bæjarhellu í næstu viku

Hér koma nokkrar mikilvægar upplýsingar vegna Bæjarhelluhátíðarinnar í næstu viku. Hvað varðar útvarpsútsendingar í næstu viku þá verður krakkaútvarpið með nýju sniði. Undanfarin ár hefur krakkaútvarpinu verið þannig háttað að hver árgangur hefur ko...
12.12.2024

Vantsvél fyrir nemendur

Á dögunum var tekin í gagnið vatnsvél fyrir nemendur sem hefur vakið mikla lukku. Eins og flest vita erum við grænfánaskóli og því verður ekki boðið upp á einnota drykkjarmál. Við hvetjum nemendur til að taka með sér vatnsbrúsa í skólann og fylla á ...