Fréttir & tilkynningar

01.04.2025

Vorhátíð 3. apríl

Vorhátíð skólans verður haldin í íþróttahúsinu á Hellu fimmtudaginn 3. apríl klukkan 17:30 Mikilvægir punktar: Kennslu lýkur 12:55 Skóladagheimili opið til 15:00 Nemendur mæti aftur í skólann 17:00 Skólabílar sækja og keyra heim eftir vorhátíð...
21.03.2025

Skapandi og hjálpsamir nemendur

Starfsfólk skólans kemur ekki að tómum kofanum þegar leitað er til nemenda með úrlausnir hinna ýmsu verkefna. Þeir Elvar Máni og Sesar Máni í 6.bekk brugðust snöggt og vel við því að búa til lyklakippu sem sárvantaði á lykil. Lyklakippan var endurun...
20.03.2025

Farsælt samstarf skólans og Hótel Rangár

Á dögunum bættist ný ScanNCut vél við tækjakost Grunnskólans á Hellu, vélin var gjöf frá Hótel Rangá. Gjöfin er þakklætisvottur fyrir framlag nemenda sem taka þátt í svokölluðu jólapokavali og eru í lykilhlutverki við gerð pokanna. Á síðasta ári afhe...