Fréttir & tilkynningar

03.09.2024

Breyting á matseðli í september

Vegna óviðráðanlegrar vöntunar á matvælum verð ég að breyta matseðli. Það átti að vera hrossafille á miðvikudaginn 4.sept en verður lambasteik. Þann 18.sept átti að vera lambasteik en þá verður kjúklingur. Bestu kveðjur. Dóra kokkur.
03.09.2024

Útivistartími barna og unglinga

Útivistartími barna og unglinga tók breytingum 1. september. Frá þeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. Bregða má út af reglunum fyrir síðartalda hópinn þegar ungling...
30.08.2024

Nýjungar í valgreinum

Það er gaman frá því að segja nokkrar nýjungar eru í boði í valgreinum á mið- og elsta stigi skólans. Ein þeirra er pílukast undir handleiðslu Sindra Snæs sem þjálfar pílu fyrir Ungmennafélagið Heklu. Ásóknin í greinina er svo mikil að greinin er ken...
31.05.2024

Skólaslit 2024