Fréttir & tilkynningar

11.04.2025

Gleðilega páska!

Heil og sæl.Margt skemmtilegt hefur gerst í skólanum undanfarna daga, s.s. Vorhátíð, skólahreysti og sameiginleg árshátíð skóla af svæðinu fyrir 7.-10. bekk, sem haldin var í Þykkvabæ.Allt gekk þetta ljómandi vel og nemendur til fyrirmyndar. Hér má ...
11.04.2025

Töluvert af óskilamunum á yngsta stigi

Töluvert er að óskilafatnaði frá nemendum á yngsta stigi. Athugið endilega hvort eitthvað leynist þarna sem þið saknið.
10.04.2025

Lið skólahreystis 2025

Í dag, þann 10. apríl, hélt skólinn úrtöku fyrir undankeppni Skólahreystis. Í skólahreystivali eru öflugir íþróttakrakkar svo keppnin var ansi hörð en drengileg að sjálfsögðu. Í ár var fyrirkomulagið þannig að við héldum úrtökuna á skólatíma og allir...