Fréttir

Vorhátíð 4. maí 2017

 

Hin glæsilega vorhátíð Helluskólans verður fimmtud. 4. maí 2017 og hefst kl. 17.30.

Þema er að þessu sinni

 

Veitingar til sölu: mexíkósúpu og brauð í aðalrétt, skúffukaka í eftirrétt.

1500 kr fyrir 13 ára og eldri, 700 kr fyrir 6-12 ára, frítt fyrir yngri.

Aðeins greitt fyrir 2 börn í fjölskyldu

Nemendafélagið verður með sjoppu þar sem hægt er að kaupa gos en það verður boðið upp á vatn, djús og kaffi með matnum.

Skólablaðið Ýmir verður selt á 1500 kr. á  hátíðinni.

Ágóðinn rennur í ferðasjóð 10. bekkjar

Frítt er inn á hátíðina.

 

Góða skemmtun

 

Last Updated on Saturday, 29 April 2017 13:43

Go to top