Fréttir

Kim Kimselius rithöfundur í heimsókn

Rithöfundurinn Kim Kimselius frá Svíþjóð heimsótti 6.-10.b. í morgun og spjallaði við þau um bækurnar sínar. Krakkarnir fengu svo að spyrja hana út í skrif hennar og sköpuðust skemmtilegar umræður. Kim var ánægð með undirtektir og hrósaði þeim fyrir prúða framkomu.

Last Updated on Wednesday, 06 September 2017 17:05

Go to top