Fréttir

Alþjóðadagur læsis / bókasafnsdagur

8. september var alþjóðadagur læsis og bókasafnsdagurinn. Nemendur og starfsfólk skólans hélt upp á það með því að lesa í 15 mínútur í síðasta tíma dagsins. Allir fengu bókamerki að gjöf frá bókasafninu.
Á myndunum má sjá nemendur 2. bekkjar niðursokkna í bækurnar.

 

Last Updated on Sunday, 10 September 2017 22:27

Go to top