Matseðill

Matseðlar 2018

Matseðill janúar 2018

 

Í allri starfsemi  mötuneytisins  er haft að leiðarljósi að fylgja ráðleggingum  Lýðheilsustöðvar um mataræði og næringarefni og fylgja leiðbeiningum í Handbók fyrir skólamötuneyti sem gefin var út af Lýðheilsustöð. (sjá meðf.krækju) http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11435/Handbok_2010_net_Lowres.pdf

  1. Með hádegisverði er vísir af salatbar sem er alltaf eð iceberg, gúrkur, paprikum og tómötum. Til að auka fjölbreytni salatbarsins er stundum boðið upp á rauðlauk, spínat, hvítkálssalat, niðurrifnar gulrætur, sólþurrkaða tómata, fetaost, ananas o.fl.
  2. Meðlætissósur eru búnar til úr sýrðum rjóma og léttmæó.
  3. Við matreiðslu er notuð jurtaolía eða smjör.
  4. Enginn djúpsteikingarpottur er í mötuneytinu.
  5. Léttmjólk og drykkjarvatn er í boði alla daga.

Ef franskar eru í boði eru þær ofnbakaðar.

 Með fyrirvara um breytingar

 

 

 

 

Go to top