Grunnskólinn Hellu

Skólasetning 2017

 

 

Skólasetning

Grunnskólinn á Hellu verður settur miðvikudaginn 23. ágúst n.k. 
Skólasetningin fer fram í íþróttahúsinu og hefst kl. 11:00. 
Að skólasetningu lokinni ganga nemendur með umsjónarkennurum sínum í kennslustofur og fá afhent námsgögn og stundaskrár.  
Áætlað er að þessum fy
rsta skóladegi ljúki um kl. 12:00.

Kennsla samkvæmt stundaskrá hefst fimmtudaginn  24. ágúst kl. 08:10.      

Nemendur 1. bekkjar fá sent heim sérstakt bréf frá umsjónarkennara varðandi fyrirkomulag fimmtudagsins 24. ágúst.

Skólastjóri

Skólaslit 2017

Nemendur 10. bekkjar  með umsjónarkennara sínum Sigurlínu Magnúsdóttur.

 

 

 

Erna Þórarinsdóttir lætur af störfum við skólann  okkar í vor og færði Sigurgeir  skólastjóri henni  henni gjöf frá skólanum og þakkaði henni vel unnin störf.

 

 

 

Krakkarnir í 1.-4. bekk sungu við skólaslitin undir stjórn Birtu Huldar Halldórsdóttur.

 

Bílalaus dagur 10. maí

 

 

 

 

Vorhátíð 2017

Page 2 of 7

Go to top