Grunnskólinn Hellu

Líffræði í 9.b.

Líffræðitíminn hjá 9. bekk fór í að skoða nautahjörtu að innan og utan. 

Lestrarátak 2.-4.b.

2.- 4. bekkur er að vinna með þjóðsögur í lestrarátaki yngsta stigs. Nemendur bjuggu til brúður með persónum úr sögunni um Gilitrutt og fluttu stutta leikþætti.

 

Snjóhúsagerð

Nokkrar myndir úr snjóhúsagerð 2.- 5. bekkjar síðustu daga

Bæjarhellan 2018

 

Undirbúningur  Bæjarhellunnar í fullum gangi, búið að kjósa í bæjarráð sem er að hanna og undirbúa útlit á hellunum þetta árið og starfsmenn á fullu að undirbúa starfstöðvar Bæjarhellunnar 2018.

 

Sólbrá Sara 10.b. bæjarstjóri

Wiktoria Dominika 9.b.

Ragnheiður 8.b. ritari

Gunnar 7.b. 

Halla Þuríður 6.b.

 

Á þriðjudaginn 20.2. geta nemendur sótt um atvinnu.

 

 

Page 2 of 10

Go to top