Grunnskólinn Hellu

Heimsókn frá Laugalandsskóla

Krakkarnir í 5. og 6. bekk í Laugalandsskóla komu og heimsóttu jafnaldra sína í okkar skóla. Tóku þau þátt í skólastarfinu og var m.a. farið og plantað í Melaskógi. Heimsóknina enduðu þau með því að borða hádegismat með okkar krökkum.  Þökkum við fyrir skemmtilega heimsókn.

Page 3 of 5

Go to top