Lögreglan í Rangárvallasýslu  Hreppsnefnd Rangárþings ytra
Útivistartími barna
Börn 12 ára og yngri Börn á aldrinum 13 til 16 ára
mega ekki vera á almannafæri eftir kl. 20.00 frá 1.september til 1.maí (vetur) og eftir kl.22.00 frá 1.maí til 1.september  (sumar) nema í fylgd með fullorðnum. 
 
mega ekki vera á almannafæri eftir kl.22.00 frá 1. september til 1.maí (vetur) og kl. 24.00 frá 1.maí til 1.september (sumar) nema í fylgd með fullorðnum eða um sé að ræða beina heimferð frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu.
  Aðgangur barna og ungmenna að dansleikjum og öðrum skemmtunum

Börnum yngri en 16 ára
Börnum eða ungmennum  innan 18 aldurs
       Ungmenni innan 
          18 ára aldurs
er óheimill aðgangur og dvöl á dansleikjum öðrum en sérstökum unglinga- og fjölskylduskemmtunum sem haldnar eru af skólum, æskulýðsfélögum eða öðrum þeim sem til þess hafa leyfi. Miða skal aldur við fæðingarár. er óheimill aðgangur og dvöl á stöðum sem hafa leyfi til áfengisveitinga nema í fylgd með foreldri, öðrum forsjáaðila eða maka. Miða skal aldur við fæðingardag. 

 

mega ekki starfa á stöðum sem hafa leyfi til áfengisveitinga nema það sé liður í viðurkenndu iðnnámi. 
 
 

 


 
Go to top