Nemendur 1. bekkjar eru búnir að vera að læra um krumma í lestrarátakinu. Um daginn léku þau með skuggabrúðum og sungu vísurnar krumminn á skjánum og krumminn í hlíðinni fyrir foreldra sína. Þegar börnin komu inn eftir frímínútur þennan dag beið þeirra óvænn glaðningur, laupur, sem passar vel við lokin á þemanu um krummann.

 

Go to top