Jæja nú er komið að því að taka þátt í Sole-hope verkefninu með grænfánanefnd Grunnskólans á Hellu.

8. og 9. maí milli kl. 16:00 og 18:00 á að búa til skó fyrir börn í Úganda.

Hvetjum fólk til að koma með; gallaefni, tómar tveggja lítra plastflöskur og skæri ef það á

en eitthvað er þegar til í skólanum.

Markmiðið er að framleiða a.m.k. 150 skópör. Vonumst til að sjá sem flesta.

Grænfánanefnd Grunnskólans Hellu

 

Go to top