Því var  vel tekið þegar fólk var hvatt til að hafa 17. maí bíllausan. Bílastæðin voru tóm við skólann okkar. Allir sem mögulega gátu komu gangandi eða hjólandi til vinnu þennan dag.

Go to top