Í fyrsta tíma vetrarins í SNS fór miðstigið og plokkaði (tíndi rusl) í kringum bílaplan skólans. Krakkarnir stóðu sig einstaklega vel og aftaksturinn eftir því! Margir pokar af rusli, þó aðallega eftir flugeldasýningu töðugjalda.

Go to top