Fyrrverandi nemendurnir Grunnskólans á Hellu, þeir Eyþór Máni Steinarsson, Flosi Torfason og Kormákur Atli Unnþórsson,  heimsóttu skólann í dag og sýndu krökkunum vélmennið sem vann til silfurverðlauna á heimsmeistarakeppni í vélmennaforritun. 

 

Go to top