Vegna þings kennara á Suðurlandi og starfsdags biðjum við um að fólk að athuga eftirfarandi;
Fimmtudag 4. október lýkur skóla kl. 13:00 og þá munu skólabílar aka nemendum heim. 
Föstudag 5. október er ekki skóli.
Skóladagheimili er opið á fimmtudeginum eins og um venjulegan dag væri að ræða. en ekki verður skólaakstur kl. 15:00 (verður kl. 13:00)
Skóladagheimili er lokað á föstudag.

Go to top