Vika 29. okt. -2. nóv.

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Aðalréttur

Ýsa í Orly

Sveppasúpa/skyr

Pastaréttur

Grísasnitsel

Hlaðborð

Kartöflur/pasta/hrísgrjón/brauð

kartöflur

Brauðbollur með skinku og osti

Hvítlauksbrauð

Steiktar kartöflur/rauðkál

 

Sósa

Kokteilsósa

   

sveppasósa

 

Vika 5.-9. nóv.

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Aðalréttur

Mexicosúpa

Gufusoðin Ýsa

Naggar

Grísapottréttur

Hlaðborð

Kartöflur/pasta/hrísgrjón/brauð

Brauðbollur

Rúgbrauð/kartöflur

hrísgrjón/bulgur

Kartöflumús/bygg

 

Sósa

 

hollandaise sósa

súrsæt sósa

   

Vika 12.-19. nóv.

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Aðalréttur

Fiskibollur

Tortillur

m/hakki

Kjötsúpa

Kjúklingabitar

Hlaðborð

Kartöflur/pasta/hrísgrjón/brauð

Kartöflur

   

franskar kartöflur/maís

 

Sósa

lauksósa

   

Kokteilsósa

 

Vika 19.-23. Nóv.

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Aðalréttur

Starfsdagur

kjöt

Plokkfiskur

Hakk

Hlaðborð

Kartöflur/pasta/hrísgrjón/brauð

 

Kartöflur

rúgbrauð

spagetti/brauð

 

Sósa

         

Vika 26.-30. nóv.

Mánudagur

Þriðjudagur

Miðvikudagur

Fimmtudagur

Föstudagur

Aðalréttur

Gúllasúpa

Ýsa í raspi

Kjúklingasnitsel

Sænskar kjötbollur

Hlaðborð

Kartöflur/pasta/hrísgrjón/brauð

brauðbollur

kartöflur

kartöflubátar

hrísgrjón/bygg

 

Sósa

 

remúlaði

brún sósa

súrsæt sósa

 


Matseðill nóvember 2018 til prentunar

 

Í allri starfsemi  mötuneytisins  er haft að leiðarljósi að fylgja ráðleggingum  Lýðheilsustöðvar um mataræði og næringarefni og fylgja leiðbeiningum í Handbók fyrir skólamötuneyti sem gefin var út af Lýðheilsustöð. (sjá meðf.krækju) http://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11435/Handbok_2010_net_Lowres.pdf

  1. Með hádegisverði er alltaf salatbar með ýmsu grænmeti og ávöxtum auk fetaosts , kotasælu og stundum baunum.
  2. Meðlætissósur eru búnar til úr sýrðum rjóma og léttmajónesi.
  3. Við matreiðslu er notuð jurtaolía eða smjör.
  4. Enginn djúpsteikingarpottur er í mötuneytinu.
  5. Léttmjólk og drykkjarvatn er í boði alla daga.

Ef franskar eru í boði eru þær ofnbakaðar.

 

 Með fyrirvara um breytingar

 

Go to top