Fréttir & tilkynningar

02.05.2024

Bökunarkeppni unglingastigs

Síðastliðið þriðjudagskvöld var haldin bökunarkeppni á unglingastigi. Nemendur bökuðu kökur frá grunni og skreyttu að vild. Dæmt var út frá bragði og útliti. Í dómnefnd voru þær Magda og Alexandra kennarar og Veigar Kári úr nemendaráði. Sjö lið kepp...
02.05.2024

Stóra upplestrarkeppnin

Þann 30. apríl síðastliðinn var Stóra upplestrarkeppnin haldin í Safnaðarheimilinu hér á Hellu. Við í Grunnskólanum Hellu héldum utan um skipulagningu keppninnar þetta árið sem var hin glæsilegasta. Fyrir hönd Helluskóla kepptu þau Hafdís Laufey Ómar...
02.05.2024

7. bekkur á Úlfljótsvatn

Síðustu ár hefur sú hefð verið í skólanum okkar að nemendur 7. bekkjar fari í ferð að Úlfljótsvatni. Það var einmitt í síðustu viku sem núverandi 7. bekkur og Alexandra umsjónarkennarinn þeirra fóru loks í þessa ferð sem þau hafa beðið óþreygjufull e...
09.04.2024

Skólahreysti