Fréttir & tilkynningar

06.03.2025

Tónlist og gleði í frímínútum

Nokkrir nemendur á elsta stigi skólans hafa tekið frumkvæði að því að spila á ýmis hljóðfæri í frímínútum og gleðja þannig samnemendur og starfsfólk skólans með lifandi tónlist. Það er ótrúlega skemmtilegt og gefandi að sjá nemendur okkar nýta hæfil...
27.02.2025

Heimsókn í nýbygginguna

Stjórar leik- og grunnskólanna á Hellu ásamt Jóni sveitarstjóra kíktu inn í nýbygginguna í vikunni. Spennandi tímar framundan.
13.02.2025

Listahátíð 2024-2025

Listahátíðin er eitt af samstarfsverkefnum skólanna þriggja í Rangárþingi ytra og eystra, Helluskóla, Laugalandsskóla og Hvolsskóla. Skólarnir skiptast á að halda hátíðina en í ár var hún haldin hér á Hellu miðvikudaginn 12. febrúar. Þrír elstu bekki...
05.02.2025

Slæm veðurspá