Fréttir & tilkynningar

17.10.2024

Nýjar myndir á heimasíðu

Það hefur heldur betur mikið verið í gangi í skólanum okkar undanfarið.  Haustferð miðstigs var farin 25. september. Miðstigið fór á Skógarsafn þar sem forvitnir og áhugsamir nemendur fengu að skoða alla þá gömlu muni sem þar leynast. Að lokinni saf...
07.10.2024

Skemmtileg heimsókn

Í síðustu viku kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimssókn í skólann. Hann var með fyrirlesturinn Verum ástfangin af lífinu, fyrir nemendur í 10. bekk. Það er hvatningarfyrirlestur þar sem hann brýnir fyrir nemendum að bera ábyrgð á sjálfum sér, ...
07.10.2024

SamSafn á bókasafni

SamSafn er nýjung á bókasafninu í vetur. SamSafn er samvera, fræðslu- og umræðuvettvangur fyrir unglingastig í hádeginu annan hvern fimmtudag frá 12:35-12:55 fyrir þá sem vilja. Ákveðið efni er til umræðu hverju sinni. SamSafnið hefur farið vel af st...
10.09.2024

Gul söngstund