Fréttir & tilkynningar

18.11.2024

Fallegustu íslensku orðin að mati nemenda skólans

3. bekkur vann verkefni í tilefni Dags íslenskrar tungu í síðustu viku. Nemendur 3. bekkjar fóru í alla bekki skólans og fengu nemendur skólans til að skrifa eitt fallegt íslenskt orð á blað. Nemendur 3. bekkjar skrifuðu svo öll orðin á útklippt hjör...
15.11.2024

Fanney Hrund rithöfundur í heimsókn

Á morgun, 16. nóvember er Dagur íslenskrar tungu. Í tilefni þess fengum við rithöfundinn Fanneyju Hrund Hilmarsdóttur í heimsókn. Fanney Hrund býr í Rangárþingi ytra og er frábær fyrirmynd fyrir börnin okkar. Hún sýndi okkur meðal annars myndir og sa...
14.11.2024

Skemmtileg heimsókn

Gunnar Helgason rithöfundur kom til okkar í heimsókn miðvikudagsmorguninn 13. nóvember. Hann kynnti bækur sínar fyrir nemendum 3. - 7. bekkjar og endaði bókakynninguna á upplestri upp úr nýjustu bók sinni, STELLA SEGIR BLESS. Það er tíunda og jafnfra...
31.10.2024

Bekkjartenglar