Fréttir & tilkynningar

01.11.2024

Draugaganga í Bolholtsskógi

Á hrekkavöku fara draugar og aðrar kynjaverur á kreik í Bolholtsskógi. Skóræktarfélag Rangæinga og 10. bekkur Grunnskólans Hellu bjóða gestum að koma í skóginn og ganga draugastíginn laugardaginn 2. nóvember kl. 17:30. Einnig verður boðið upp á gril...
31.10.2024

Myndir frá Hrekkjavökufjöri

Haldin voru hrekkjavökuböll fyrir öll skólastigin í þann 29. október síðastliðinn. Skólinn var skreyttur hátt og lágt og mættu hinar ýmsu verur í skólann. Skemmtanirnar heppnuðust vel og fóru öll sátt heim. Myndirnar tala sínu máli  
31.10.2024

Bekkjartenglar

Hlutverk bekkjartengla er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers árgangs. Umsjónarkennarar óska eftir eða velja bekkjartengla í upphafi hvers skólaárs. Tenglarnir gegna hlutverki sínu allt skólaárið en þeir sjá um að sk...