Fréttir & tilkynningar

21.03.2025

Skapandi og hjálpsamir nemendur

Starfsfólk skólans kemur ekki að tómum kofanum þegar leitað er til nemenda með úrlausnir hinna ýmsu verkefna. Þeir Elvar Máni og Sesar Máni í 6.bekk brugðust snöggt og vel við því að búa til lyklakippu sem sárvantaði á lykil. Lyklakippan var endurun...
20.03.2025

Farsælt samstarf skólans og Hótel Rangár

Á dögunum bættist ný ScanNCut vél við tækjakost Grunnskólans á Hellu, vélin var gjöf frá Hótel Rangá. Gjöfin er þakklætisvottur fyrir framlag nemenda sem taka þátt í svokölluðu jólapokavali og eru í lykilhlutverki við gerð pokanna. Á síðasta ári afhe...
20.03.2025

Spennandi söfn nemenda prýða bókasafnið

Verkefnið „Safnari vikunnar" er nú í gangi á bókasafni skólans og hefur vakið mikla lukku meðal nemenda. Verkefnið, sem hófst í vetur, gefur nemendum tækifæri til að deila áhugaverðum söfnum sínum með skólafélögum. Fimmtán nemendur hafa þegar tekið ...