Árið 2008 hófst vinnan við Grænfánaverkefnið í Grunnskólanum á Hellu undur stjórn Unu Sölvadóttur.
Á vef Landverndar má finna upplýsingar um skrefin 7 sem skólinn þurfti að uppfylla til að fá grænfánann. Skrefunum 7 þarf skólinn síðan að viðhalda áfram og fá úttekt á 2ja ára fresti til þess að halda grænfánanum. 1-2 kennarar stýra verkefninu og eru þeir skipaðir af skólastjóra. Þeirra hlutverk er að 1. skipa umhverfisnefnd skólans á hverju hausti. 2. skipuleggja fundi og fræðslu til nemenda, starfsfólks og samfélagsins. https://graenfaninn.landvernd.is/Skrefin-sjo
Grunnskólinn Hellu fékk 7. grænfánann afhentan á skólaslitum vorið 2023.