Gleðilega páska!

Heil og sæl.

Margt skemmtilegt hefur gerst í skólanum undanfarna daga, s.s. Vorhátíð, skólahreysti og sameiginleg árshátíð skóla af svæðinu fyrir 7.-10. bekk, sem haldin var í Þykkvabæ.
Allt gekk þetta ljómandi vel og nemendur til fyrirmyndar.

Hér má sjá myndir frá sameiginlegu árshátíðinni

Nú eru allir farnir í páskafrí og hefst skóli á ný mánudaginn 28. apríl nk. 

Gleðilega páska!