Vorhátíð skólans verður haldin í íþróttahúsinu á Hellu fimmtudaginn 3. apríl klukkan 17:30
Mikilvægir punktar:
Að venju mun 10. bekkur selja veitingar að sýningu lokinni. Boðið verður upp á kjúklingasúpu og meðlæti, kökur og kaffi. Ágóðinn fer í ferðasjóð nemenda.
Áður en sýning hefst klukkan 17:30 verða seldir miðar fyrir veitingum svo það er um að gera að mæta tímanlega.
Verð er eftirfarandi:
Posi á staðnum
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað