Töluvert af óskilamunum á yngsta stigi

Töluvert er að óskilafatnaði frá nemendum á yngsta stigi. Athugið endilega hvort eitthvað leynist þarna sem þið saknið.