Nemendur 4. bekkjar fóru ásamt Vigdísi kennara sínum að fallega hjarta okkar Hellubúa á fyrsta skóladegi nýs árs. Bekkurinn sendir Hellubúum öllum hugheilar nýárskveðjur.
Starfsmenn og nemendur skólans eru sammála um að hjartað sé fallegt, lífgi upp á hversdaginn og vonum við svo sannarlega að það sé komið til að vera.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað