Síðastliðinn fimmtudag, 5. maí, skellti 7. bekkur sér í Fornleifaskóla barnanna sem er staðsettur í Odda á Rangárvöllum. Þeim var skipt upp í þrjá hópa og brugðu þau sér í hlutverk fornleifafræðinga og unnu hin ýmsu verkefni. Við vorum mjög heppin með veður fram eftir degi en síðan fór að blása hressilega og rigna. Þrátt fyrir það komu allir sáttir og sælir heim. Myndir segja meira en þúsund orð.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað