Það er alltaf gaman að sjá afraksturinn úr textílmennt hjá nemendum og nú þegar líða fer að jólum hefur ýmislegt verið brallað. Hér að neðan eru nokkrar myndir af þessum frábæru verkum nemenda!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað