Afró-dans á miðstigi

Miðstig Grunnskólans Hellu og Laugalandsskóla fékk frábæra kennslu í Afró-dansi á vegum Kramhússins í gær. Kennslan fór fram í menningarsalnum á Hellu. Krakkarnir voru duglegir að taka þátt og ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér vel. Myndirnar tala sínu máli.

Hér á sjá myndir frá dansinum