Miðstig Grunnskólans Hellu og Laugalandsskóla fékk frábæra kennslu í Afró-dansi á vegum Kramhússins í gær. Kennslan fór fram í menningarsalnum á Hellu. Krakkarnir voru duglegir að taka þátt og ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér vel. Myndirnar tala sínu máli.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað