Árshátíð unglinga í apríl 2022

Sameiginleg  árshátíð unglinganna frá Laugalandi, Hellu , Hvolsvelli, Vík og Klaustri var haldin á Hellu í gærkvöldi. Hún var mjög vel heppnuð í alla staði, það var dansað mikið og allir skemmtu sér vel. Hljómsveitin Sunnan 6 spilaði fyrir dansi.

Myndir