Nýbakað bæjarráð tók til starfa í síðustu viku. Í bæjarstjórn sitja Gabríel Snær, 10.b., Martin 9.b., Jónína, 8.b., Kristófer Árni, 7.b., og Kristinn Andri, 6.b. Martin var kosinn bæjarstjóri í leynilegri kosningu.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað