Bæjarhellan - dagur 1

Bæjarhellan þetta skólaárið byrjaði í dag og stendur yfir til fimmtudagsins 19. desember. 

Það er alltaf jafn gaman í skólanum þessa uppbrotsdaga en að þessu sinni er útvarp Helluskóli partur af Bæjarhellunni. Við hvetjum öll til að stilla á bylgjulengd 94,7 eða á spilarinn.is. Dagskrá útvarpsins má sjá hér!

Hér má sjá myndbrot af degi 1