Nemendur í Grunnskólanum Hellu bjóða bæjarbúum á markað í íþróttahúsinu á Hellu fimmtudaginn 25.maí frá kl.11.30-13.30.
Í boði verða vörur sem nemendur hafa búið til þessa viku, einnig skemmtidagskrá.
Pylsur og kaffiveitingar verða í boði.
Kl.13.00 verður Rithöfundurinn Gunnar Helgason með kynningu á nýjustu bókinni sinni „Bella gella krossari“, þar sem nokkrir nemendur skólans veittu honum innblástur af sögunni.
Posi verður á staðnum.
Skólablaðið Ýmir verður einnig til sölu.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað