Bekkjartenglar

Hlutverk bekkjartengla er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers árgangs. Umsjónarkennarar óska eftir eða velja bekkjartengla í upphafi hvers skólaárs. Tenglarnir gegna hlutverki sínu allt skólaárið en þeir sjá um að skipuleggja viðburði með bekknum og foreldrum einu sinni fyrir áramót og einu sinni eftir áramót. 

Hér má sjá bekkjartengla skólaársins 2024 - 2025