Hlutverk bekkjartengla er að stuðla að auknu samstarfi foreldra, kennara og nemenda innan hvers árgangs. Umsjónarkennarar óska eftir eða velja bekkjartengla í upphafi hvers skólaárs. Tenglarnir gegna hlutverki sínu allt skólaárið en þeir sjá um að skipuleggja viðburði með bekknum og foreldrum einu sinni fyrir áramót og einu sinni eftir áramót.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað