Bökunarkeppni unglingastigs

Síðastliðið þriðjudagskvöld var haldin bökunarkeppni á unglingastigi. Nemendur bökuðu kökur frá grunni og skreyttu að vild. Dæmt var út frá bragði og útliti. Í dómnefnd voru þær Magda og Alexandra kennarar og Veigar Kári úr nemendaráði.

Sjö lið kepptu og voru það þær Brynja, Lotta, Veronika og Alma sem báru sigur úr býtum.

Hér má sjá fleiri myndir frá bökunarkeppninni

-EH