Á degi íslenskrar tungu hefur venjan verið að bjóða foreldrum að koma og njóta hinna ýmsu atriða svosem ljóðaupplesturs, söngatriða, lestur á frumsömdum sögum og fleira. Að þessu sinni voru atriðin tekin upp, klippt saman í tvö myndbönd. Vonandi hafið þið jafn gaman af að horfa á myndböndin og börnin höfðu af því að taka þau upp!
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað