Næstkomandi mánudag, þann 6. nóvember verður dagur með tónlist í skólanum.
Þetta þýðir að tónlist mun hljóma meira en gengur og gerist um ganga skólans og jafnvel inni í einhverjum kennslustofum. Hugmyndin er komin frá okkar virka, sniðuga og hugmyndaríka nemendaráði :)
Við hlökkum mikið til að upplifa stemmninguna í skólanum þennan dag.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað