Í framhaldi af vel heppnaðri og skemmtilegri dansviku verður sett saman danssýning á morgun, föstudaginn 17.janúar, þar sem allir nemendur skólans munu sýna. Af því tilefni verður foreldrum og öðrum aðstandendum boðið að koma og sjá sýninguna sem verður frá klukkan 11-12 í íþróttahúsinu á Hellu.
Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað