Dúkkuhús fyrir skóladagheimilið


Myndir teknar í smiðju í 1-2 bekk. Nemendur að mala sameiginlega verkefni 1-7 bekkjar þetta árið. Dúkkuhús sem þau ætla svo að gefa skóladagheimilinu.