3. bekkur hefur þetta skólaárið unnið að verkefni um eldgos. Við vinnu verkefnisins var lögð áhersla á að samþætta námsgreinar. Sérstakelga var unnið með málfræði, ritun, orðaforða, samvinnu og margt fleira. Nemendur lærðu almennt um eldgos á Íslandi. Hvað veldur, hvernig þau myndast og einnig kynntust þau Almannavörnum landsins.
Hér má sjá myndir af eldgosaverkefninu
Útskálum 6-8 Sími á skrifstofu: 4887020 Netfang: grhella@grhella.is |
Skrifstofa skólans er opin á skólatíma
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 488 7020 / grhella@grhella.is / mentor.is
Fyrir leyfi til lengri tíma þarf sérstakt leyfi frá skólastjórnendum: Umsóknareyðublað