Eldgosaverkefni 3. bekkjar

3. bekkur hefur þetta skólaárið unnið að verkefni um eldgos. Við vinnu verkefnisins var lögð áhersla á að samþætta námsgreinar. Sérstakelga var unnið með málfræði, ritun, orðaforða, samvinnu og margt fleira. Nemendur lærðu almennt um eldgos á Íslandi. Hvað veldur, hvernig þau myndast og einnig kynntust þau Almannavörnum landsins. 

Hér má sjá myndir af eldgosaverkefninu